Vefstjóri til leigu, heldur  vefnum þínum lifandi og vaktar hann

Skalanlegur vefur skiptir máli

88% notenda

Fara ekki aftur inn á vef sem gaf slæma upplifun

75% notenda 

Meta traust fyrirtækis út frá útliti og virkni vefsins

Vefstjóri til leigu láttu okkur sjá um um vefinn fyrir þig.

Áttu til fullt af efni, myndum og texta sem bíða þess að komast á síðuna en vantar tíma, orku eða kunnáttu  til að setja það inn? Þá þarftu ekki að hafa áhyggjur lengur.


Með vefstjóra til leigu  færðu aðila sem sér um að halda vefnum þínum virkum og vel útlítandi:


  • Bætir við nýju efni
  • Uppfærir vefinn og viðbætur
  • Fjarlægir gamalt og úrelt efni
  • Sinnir leitarvélabestun eða samfélagsmiðlum ef þess þarf

 

Þú getur einbeitt þér að þínu við sjáum um vefinn.


Það getur verið eftir samkomulagi, hvort sem það eru stakir klukkutímar eða fastur þjónustusamningur.


Leyfðu okkur að létta á þér vefstressinu!